Dagskrá 138. þingi, 136. fundi, boðaður 2010-06-10 23:59, gert 11 9:12
[<-][->]

136. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. júní 2010

að loknum 135. fundi.

---------

  1. Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl., stjfrv., 485. mál, þskj. 836. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 514. mál, þskj. 1274. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 531. mál, þskj. 1275. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, stjfrv., 548. mál, þskj. 1276. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 558. mál, þskj. 948. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Lokafjárlög 2008, stjfrv., 391. mál, þskj. 1239. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 343. mál, þskj. 1170, nál. 1114, frhnál. 1263, brtt. 1120. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Tekjuskattur, stjfrv., 506. mál, þskj. 893, nál. 1264. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  9. Hafnalög, stjfrv., 525. mál, þskj. 914, nál. 1260. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  10. Gjaldeyrismál og tollalög, stjfrv., 645. mál, þskj. 1165, nál. 1262. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  11. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 653. mál, þskj. 1217. --- 2. umr.
  12. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, þáltill., 220. mál, þskj. 244. --- Síðari umr.
  13. Stjórnlagaþing, stjfrv., 152. mál, þskj. 168, nál. 1208, 1222 og 1227, brtt. 1209. --- Frh. 2. umr.
  14. Loftferðir, stjfrv., 567. mál, þskj. 957, nál. 1249. --- 2. umr.
  15. Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, stjfrv., 517. mál, þskj. 1187, frhnál. 1220. --- Frh. 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.