Dagskrá 138. þingi, 143. fundi, boðaður 2010-06-16 23:59, gert 21 13:15
[<-][->]

143. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. júní 2010

að loknum 142. fundi.

---------

  1. Kosning sjö manna í nefnd skv. ákv. til bráðabirgða í nýsamþykktum lögum um stjórnlagaþing.
  2. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, stjfrv., 112. mál, þskj. 1382 (með áorðn. breyt. á þskj. 1293). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 375. mál, þskj. 676 (með áorðn. breyt. á þskj. 1331, 1356). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 424. mál, þskj. 741 (með áorðn. breyt. á þskj. 1347, 1353). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, stjfrv., 650. mál, þskj. 1201 (með áorðn. breyt. á þskj. 1351), brtt. 1388. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 667. mál, þskj. 1332. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  7. Greiðsluaðlögun einstaklinga, frv., 670. mál, þskj. 1363. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frv., 671. mál, þskj. 1364. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota, frv., 672. mál, þskj. 1365. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 562. mál, þskj. 952, nál. 1366, brtt. 1367. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  11. Varnarmálalög, stjfrv., 581. mál, þskj. 972 (með áorðn. breyt. á þskj. 1205, 1371), brtt. 1396. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Tekjuskattur, stjfrv., 506. mál, þskj. 1308. --- 3. umr.
  13. Erfðabreyttar lífverur, stjfrv., 516. mál, þskj. 903 (með áorðn. breyt. á þskj. 1211). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  14. Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða, stjfrv., 660. mál, þskj. 1280. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 662. mál, þskj. 1284. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Vatnalög, frv., 675. mál, þskj. 1372. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  17. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, þáltill., 676. mál, þskj. 1373. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  18. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 658. mál, þskj. 1258. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  19. Samvinnuráð um þjóðarsátt, þáltill., 663. mál, þskj. 1294. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).