Dagskrá 138. þingi, 145. fundi, boðaður 2010-06-16 23:59, gert 21 14:6
[<-][->]

145. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. júní 2010

að loknum 144. fundi.

---------

  1. Vatnalög, frv., 675. mál, þskj. 1372. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, þáltill., 676. mál, þskj. 1373. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  3. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 667. mál, þskj. 1332. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Greiðsluaðlögun einstaklinga, frv., 670. mál, þskj. 1363. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  5. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frv., 671. mál, þskj. 1364. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  6. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota, frv., 672. mál, þskj. 1365. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umfjöllun þingsins um hæstaréttardóma.
  2. Afbrigði um dagskrármál.