Dagskrá 138. þingi, 150. fundi, boðaður 2010-09-03 10:30, gert 6 10:2
[<-][->]

150. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 3. sept. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efnahagshorfurnar.
    2. Staða heimilanna.
    3. Fjölmiðlaumhverfi á Íslandi.
    4. Gengistryggð lán.
    5. Málefni lífeyrissjóðanna og Landsbankans.
  2. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, þáltill., 341. mál, þskj. 611, nál. 1442. --- Síðari umr.
  3. Aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, stjtill., 652. mál, þskj. 1210, nál. 1445. --- Síðari umr.
  4. Meðferð einkamála, frv., 687. mál, þskj. 1448. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 597. mál, þskj. 1018, nál. 1447. --- 2. umr.
  6. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, þáltill., 19. mál, þskj. 19, nál. 1443. --- Síðari umr.
  7. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 661. mál, þskj. 1281, nál. 1444. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Stefna í uppbyggingu í orkumálum (umræður utan dagskrár).