Fundargerð 138. þingi, 8. fundi, boðaður 2009-10-15 10:30, stóð 10:30:42 til 18:45:39 gert 16 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 15. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heimsókn forseta sænska þingsins.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti ávarpaði Per Westerberg, forseta sænska þingsins, sem var á þingöllum ásamt fylgdarliði.


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram á fundinum, hin fyrri að loknum 5. dagskrárlið og hin síðari að loknu hádegishléi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ummæli seðlabankastjóra um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Eiginfjárframlag ríkisins í Landsbankanum.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Atvinnu- og orkumál.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Málefni hælisleitenda.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Anna Pála Sverrisdóttir.


Uppboðsmeðferð.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Orð forsætisráðherra um skattamál.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Kosning 5. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

[11:11]

Hlusta | Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Árni Þór Sigurðsson.


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Ragnheiður E. Árnadóttir (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Höskuldur Þórhallsson (B),

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (B),

Atli Gíslason (A).

Varamenn:

Oddný G. Harðardóttir (A),

Jón Gunnarsson (B),

Þuríður Backman (A),

Vigdís Hauksdóttir (B),

Helgi Hjörvar (A),

Árni Johnsen (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A).


Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Magnúsar Árna Skúlasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001, um Seðlabanka Íslands.

[11:13]

Hlusta | Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Daniel Gros.


Umræður utan dagskrár.

Mögulegt lán frá Norðmönnum óháð AGS.

[11:15]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[11:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]


Umræður utan dagskrár.

Samningsmarkmið Íslands fyrir loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjarnB o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[13:59]

Hlusta | Horfa

[17:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4. og 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------