Fundargerð 138. þingi, 10. fundi, boðaður 2009-10-19 15:00, stóð 15:02:20 til 19:02:41 gert 20 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

mánudaginn 19. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um 3. dagskrármál lyki.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lausn Icesave-deilunnar.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Jöfnun námskostnaðar.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Málefni Götusmiðjunnar.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Greiðslubyrði af Icesave.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Útflutningur á óunnum fiski.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Um fundarstjórn.

Orð fjármálaráðherra, undirritun Icesave.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Umræður utan dagskrár.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Ísland.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, 1. umr.

Stjfrv., 69. mál. --- Þskj. 69.

[16:23]

Hlusta | Horfa

[16:57]

Útbýting þingskjals:

[17:29]

Útbýting þingskjals:

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------