Fundargerð 138. þingi, 19. fundi, boðaður 2009-11-04 13:30, stóð 13:30:57 til 19:11:54 gert 5 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

miðvikudaginn 4. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Persónukjör -- atvinnumál -- fjárheimildir ríkisstofnana.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Störf án staðsetningar.

Fsp. BJJ, 34. mál. --- Þskj. 34.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skipun nefndar um fyrirkomulag varðandi leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins.

Fsp. VigH, 96. mál. --- Þskj. 98.

[14:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðild að fríverslunarbandalagi Norður-Ameríku og Mexíkó.

Fsp. SIJ, 50. mál. --- Þskj. 50.

[14:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Gæsla hagsmuna Íslands í Norðurhöfum.

Fsp. SIJ, 51. mál. --- Þskj. 51.

[14:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Undirbúningur aðildarviðræðna við Evrópusambandið.

Fsp. BÁ, 85. mál. --- Þskj. 87.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Málefni Sementsverksmiðjunnar.

Fsp. EKG, 30. mál. --- Þskj. 30.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ný samgöngumiðstöð í Reykjavík.

Fsp. BJJ, 38. mál. --- Þskj. 38.

[15:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fjármögnun endurbóta á Suðurlandsvegi.

Fsp. UBK, 101. mál. --- Þskj. 107.

[15:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:04]

[18:02]

Útbýting þingskjala:


Staðfesting aðalskipulags Flóahrepps.

Fsp. UBK, 97. mál. --- Þskj. 99.

[18:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Staðfesting aðalskipulags Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Fsp. UBK, 98. mál. --- Þskj. 100.

[18:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Eftirlit og björgunarstörf á Norður-Atlantshafi.

Fsp. SIJ, 52. mál. --- Þskj. 52.

[18:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Úrbætur í fangelsismálum.

Fsp. VigH, 86. mál. --- Þskj. 88.

[18:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Gerð samninga um flutning dæmdra manna.

Fsp. SF, 95. mál. --- Þskj. 97.

[18:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[19:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 19:11.

---------------