Fundargerð 138. þingi, 20. fundi, boðaður 2009-11-05 10:30, stóð 10:31:03 til 19:21:33 gert 6 7:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

fimmtudaginn 5. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðaust.

Forseti tilkynnti einnig að atkvæðagreiðsla um 2. dagskrármál færi fram að loknu hádegishléi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Uppgjör Landsbankans vegna Icesave.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Stöðugleikasáttmálinn.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Persónukjör.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Stjórnskipun Íslands.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Bréf forsætisráðherra til forsætisráðherra Bretlands og Hollands.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Nauðungarsala, 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (frestun uppboðs). --- Þskj. 92, nál. 159.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðaratkvæðagreiðslur, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 5. mál (heildarlög). --- Þskj. 5.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[12:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.

[Fundarhlé. --- 12:47]


Nauðungarsala, frh. 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (frestun uppboðs). --- Þskj. 92, nál. 159.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umræður utan dagskrár.

Álversuppbygging á Bakka við Húsavík.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Heimild til samninga um álver í Helguvík, 1. umr.

Stjfrv., 89. mál (gildistími samningsins og stimpilgjald). --- Þskj. 91.

[14:11]

Hlusta | Horfa

[14:58]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Vörumerki, 2. umr.

Stjfrv., 46. mál (EES-reglur). --- Þskj. 46, nál. 105 og 106.

[16:07]

Hlusta | Horfa

[17:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, réttindi hluthafa). --- Þskj. 70.

[17:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 71. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 71.

[17:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 12. mál (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga). --- Þskj. 12.

[18:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------