Fundargerð 138. þingi, 22. fundi, boðaður 2009-11-10 13:30, stóð 13:31:16 til 20:42:34 gert 11 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 10. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

Ólafur Þór Gunnarsson, 3. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Breytingar á skattkerfinu.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Fyrirhugaðar skattahækkanir.

[13:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Samgönguáætlun.

[13:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Rafbyssur.

[13:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Kolefnisskattar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Um fundarstjórn.

Áform ríkisstjórnarinnar í skattamálum.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Vörumerki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 46. mál (EES-reglur). --- Þskj. 46, nál. 105 og 106.

[14:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Um fundarstjórn.

Fundarstjórnarumræða og dagskrá fundarins.

[14:14]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.

[14:34]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Aukning aflaheimilda.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 165. mál. --- Þskj. 184.

[15:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 185.

[15:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Íslandsstofa, 1. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 175.

[15:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

[17:39]

Útbýting þingskjala:


Samningsveð, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 7. mál (fasteignaveðlán). --- Þskj. 7.

[17:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[18:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 15. mál (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa). --- Þskj. 15.

[20:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Skilaskylda á ferskum matvörum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[20:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.

Fundi slitið kl. 20:42.

---------------