Fundargerð 138. þingi, 28. fundi, boðaður 2009-11-18 12:00, stóð 12:00:43 til 18:53:38 gert 19 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 18. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að 1. dagskrárliður yrði tekinn fyrir kl. hálftvö og að honum loknum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.

[12:02]

Útbýting þingskjala:


Starfsemi skattstofa á landsbyggðinni.

Fsp. EKG, 126. mál. --- Þskj. 139.

[12:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Endurreisn Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

Fsp. VigH, 120. mál. --- Þskj. 133.

[12:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lánssamningar í erlendri mynt.

Fsp. EyH, 122. mál. --- Þskj. 135.

[12:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Áhrif fyrningar aflaheimilda.

Fsp. EyH, 123. mál. --- Þskj. 136.

[12:41]

Hlusta | Horfa


Ein hjúskaparlög.

Fsp. APS, 202. mál. --- Þskj. 226.

[12:56]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:04]


Vistunarmat og aðstæður alzheimer-sjúklinga.

Fsp. EKG, 32. mál. --- Þskj. 32.

[13:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hagnýting orku sjávarfalla.

Fsp. VigH, 121. mál. --- Þskj. 134.

[13:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Störf þingsins.

Launabónusar -- Icesave -- umsókn að ESB -- kyndingarkostnaður.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsleg endurskipulagning rekstrarhæfra fyrirtækja.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Þjónustusamningur við Ríkisútvarpið ohf.

Fsp. ÞKG, 136. mál. --- Þskj. 149.

[14:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kynning á breyttu fyrirkomulagi í 10. bekk.

Fsp. ÞKG, 137. mál. --- Þskj. 150.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ferðasjóður Íþróttasambands Íslands.

Fsp. BJJ, 143. mál. --- Þskj. 158.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stofnun framhaldsskóla í Rangárþingi.

Fsp. UBK, 146. mál. --- Þskj. 162.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stofnun framhaldsskóla í Grindavík.

Fsp. UBK, 147. mál. --- Þskj. 163.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:51]

Útbýting þingskjala:


Kennsluflug.

Fsp. SER, 107. mál. --- Þskj. 113.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:02]


Sameining rannsóknarnefnda samgönguslysa.

Fsp. EKG, 141. mál. --- Þskj. 154.

[18:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hornafjarðarflugvöllur.

Fsp. UBK, 144. mál. --- Þskj. 160.

[18:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Snjóflóðavarnir í Tröllagili.

Fsp. BJJ, 142. mál. --- Þskj. 157.

[18:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Eyðing refs.

Fsp. BJJ, 151. mál. --- Þskj. 167.

[18:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 17.--18. mál.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------