Fundargerð 138. þingi, 29. fundi, boðaður 2009-11-19 10:30, stóð 10:32:11 til 23:25:46 gert 20 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

fimmtudaginn 19. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður, hin fyrri að beiðni hv. 5. þm. Norðvest. og hin síðari að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. 20.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skattatillögur ríkisstjórnarinnar.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Skattahækkanir og skuldir heimilanna.

[10:43]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fasteignamarkaðurinn.

[10:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Lán frá Norðurlöndum.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Lög um greiðsluaðlögun.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Málahefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Umræður utan dagskrár.

Framtíðaruppbygging á Vestfjarðavegi í kjölfar dóms Hæstaréttar.

[11:11]

Hlusta | Horfa

Málahefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

[11:41]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

2. umræða um Icesave og kvöldfundur.

[11:42]

Hlusta | Horfa

Málahefjandi var Birgir Ármannsson.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:46]


Umræður utan dagskrár.

Flutningur málefna fatlaðra til sveitarfélaga.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málahefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[14:01]

Hlusta | Horfa

[16:15]

Útbýting þingskjala:

[17:33]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:10]

[19:45]

Hlusta | Horfa

[23:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 23:23]

Fundi slitið kl. 23:25.

---------------