Fundargerð 138. þingi, 37. fundi, boðaður 2009-12-03 10:30, stóð 10:30:46 til 01:47:01 gert 4 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 3. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skuldastaða þjóðarinnar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Orð fjármálaráðherra um AGS og ESB.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Staðan á fjölmiðlamarkaði.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Hækkun tryggingagjalds og afkoma sveitarfélaga.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Aukning aflaheimilda.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. 20.

[11:04]

Hlusta | Horfa


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[11:12]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:11]

[13:49]

Hlusta | Horfa

[18:27]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:29]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[21:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. mál.

Fundi slitið kl. 01:47.

---------------