Fundargerð 138. þingi, 39. fundi, boðaður 2009-12-05 10:00, stóð 10:00:44 til 20:12:11 gert 7 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

laugardaginn 5. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[10:00]

Hlusta | Horfa

[11:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:13]


Ráðstafanir í skattamálum, 1. umr.

Stjfrv., 239. mál (breyting ýmissa laga, hækkun gjalda). --- Þskj. 273.

og

Tekjuöflun ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 256. mál (breyting ýmissa laga, auknar tekjur ríkissjóðs). --- Þskj. 292.

og

Umhverfis- og auðlindaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 257. mál (heildarlög, kolefnisgjald og skattur á raforku og heitt vatn). --- Þskj. 293.

[12:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[Fundarhlé. --- 16:20]

[16:31]

Útbýting þingskjala:


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 255. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 291.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn, 1. umr.

Stjfrv., 218. mál (breyting ýmissa laga og EES-reglur). --- Þskj. 242.

[16:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Bókhald, 1. umr.

Stjfrv., 219. mál (hlutverk endurskoðenda og skoðunarmanna o.fl.). --- Þskj. 243.

[16:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Endurskoðendur, 1. umr.

Stjfrv., 227. mál (starfsábyrgðartrygging). --- Þskj. 252.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 228. mál (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir). --- Þskj. 253.

[17:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 229. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 254.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 258. mál (lengri frestur til að höfða riftunarmál). --- Þskj. 294.

[17:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Þjónustuviðskipti á innri markaði EES, 1. umr.

Stjfrv., 277. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 321.

[17:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES, 1. umr.

Stjfrv., 278. mál (EES-reglur). --- Þskj. 322.

[17:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[17:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 20:12.

---------------