Fundargerð 138. þingi, 46. fundi, boðaður 2009-12-16 10:30, stóð 10:30:23 til 13:37:08 gert 18 8:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

miðvikudaginn 16. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að reiknað væri með atkvæðagreiðslum fyrir matarhlé um þau dagskrármál sem þá yrði lokið.


Störf þingsins.

Ráðstöfun hlutafjár ríkisbankanna o.fl.

Umræðu lokið.

[10:30]

Hlusta | Horfa

[11:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Ummæli sem féllu í umræðum um störf þingsins.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 56 (með áorðn. breyt. á þskj. 358).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 83. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 84.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 165. mál (atkvæðisréttur eigenda eyðijarða í veiðifélögum). --- Þskj. 184.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 3. umr.

Stjfrv., 166. mál (djúpfryst svínasæði). --- Þskj. 185.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 199. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 223.

[11:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlaun til aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 238. mál (afnám umsjónarnefndar). --- Þskj. 270 (með áorðn. breyt. á þskj. 376).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, réttindi hluthafa). --- Þskj. 70, nál. 425.

[11:34]

Hlusta | Horfa

[11:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 71. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 71, nál. 426 og 455, brtt. 427.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:57]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 447.

[13:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 458).


Meðferð sakamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 83. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 84.

[13:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 459).


Lax- og silungsveiði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 165. mál (atkvæðisréttur eigenda eyðijarða í veiðifélögum). --- Þskj. 184.

[13:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 460).


Innflutningur dýra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 166. mál (djúpfryst svínasæði). --- Þskj. 185.

[13:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 461).


Sjúkratryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 199. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 223.

[13:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 462).


Eftirlaun til aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 238. mál (afnám umsjónarnefndar). --- Þskj. 448.

[13:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 463).


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, réttindi hluthafa). --- Þskj. 70, nál. 425.

[13:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 71. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 71, nál. 426 og 455, brtt. 427.

[13:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:36]

Hlusta | Horfa

Út af dagskrá voru tekin 10.--19. mál.

Fundi slitið kl. 13:37.

---------------