Fundargerð 138. þingi, 73. fundi, boðaður 2010-02-03 13:30, stóð 13:29:35 til 16:08:16 gert 3 16:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 3. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Icesave -- veggjöld -- málefni RÚV o.fl.

[13:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðna um störf þingsins.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon.


Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

Fsp. ÞKG, 128. mál. --- Þskj. 141.

[14:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kennarastarfið.

Fsp. ÞKG, 138. mál. --- Þskj. 151.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stuðningur við atvinnulaus ungmenni.

Fsp. JRG, 178. mál. --- Þskj. 200.

[14:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Raforka til garðyrkjubænda.

Fsp. BjörgvS, 148. mál. --- Þskj. 164.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ráðstöfun tekna af VS-afla.

Fsp. ÁsbÓ, 164. mál. --- Þskj. 183.

[15:37]

Hlusta | Horfa

[15:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Togararall.

Fsp. EKG, 182. mál. --- Þskj. 204.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 4., 9. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 16:08.

---------------