Fundargerð 138. þingi, 79. fundi, boðaður 2010-02-23 13:30, stóð 13:31:18 til 18:12:24 gert 24 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

þriðjudaginn 23. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um mannabreytingar í fastanefndum.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti að Jón Gunnarsson tæki sæti í iðnaðarnefnd í stað Unnar Brár Konráðsdóttur og Unnur Brá Konráðsdóttir tæki sæti í félagsmálanefnd í stað Jóns Gunnarssonar.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Færeyingar og EFTA -- verklagsreglur bankanna -- Icesave o.fl.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Samskipti íslenskra stjórnvalda og erindreka við fulltrúa bandarískra stjórnvalda.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (reglur um skipun dómara). --- Þskj. 698.

[14:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál (lækkun framlaga). --- Þskj. 674.

[15:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 45. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 45.

[15:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[16:31]

Útbýting þingskjala:


Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 686.

[16:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og félmn.


Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl., fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 114. mál. --- Þskj. 122.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 176. mál. --- Þskj. 197.

[17:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:12.

---------------