Fundargerð 138. þingi, 80. fundi, boðaður 2010-02-24 13:30, stóð 13:31:18 til 15:59:19 gert 24 16:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

miðvikudaginn 24. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Arna Lára Jónsdóttir tæki sæti Ólínu Þorvarðardóttur.

Arna Lára Jónsdóttir, 7. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Heilsutengd ferðaþjónusta -- umhverfisstefna ríkisstjórnarinnar -- skuldavandi heimilanna o.fl.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stjórnsýslubreytingar vegna mögulegrar aðildar að Evrópusambandinu.

Fsp. SSS, 377. mál. --- Þskj. 680.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vopnaleit á Keflavíkurflugvelli.

Fsp. EyH, 221. mál. --- Þskj. 245.

[14:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Útboð Vegagerðarinnar.

Fsp. RR, 237. mál. --- Þskj. 269.

[14:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lögregluréttur.

Fsp. ÓN, 207. mál. --- Þskj. 231.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Rannsókn sérstaks saksóknara.

Fsp. SER, 265. mál. --- Þskj. 303.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fatlaðir í fangelsum.

Fsp. SER, 266. mál. --- Þskj. 304.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:46]

Útbýting þingskjala:


Kostnaður vegna starfa erlendra sérfræðinga í Seðlabankanum.

Fsp. EyH, 264. mál. --- Þskj. 302.

[15:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 15:59.

---------------