Fundargerð 138. þingi, 86. fundi, boðaður 2010-03-04 10:30, stóð 10:30:52 til 16:27:27 gert 5 7:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

fimmtudaginn 4. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður yrðu á fundinum; hin fyrri, að beiðni hv. 9. þm. Suðurk., upp úr kl. 11 og hin síðari, að beiðni hv. 2. þm. Norðaust., að loknu hádegishléi.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Undirbúningur og kynning þjóðaratkvæðagreiðslu.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Samningsstaða Íslands og úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Ríkislán til VBS og Saga Capital.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Afnám verðtryggingar.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Helgi Hjörvar (A),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Siv Friðleifsdóttir (B),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Ólöf Nordal (B),

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (A),

Þór Saari (B),

Valgerður Bjarnadóttir (A).


Kosning eins varamanns í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. í stað Evu Bjarnadóttur, fram að næsta aðalfundi, skv. 8. gr. laga nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Ása Richardsdóttir.

[11:06]

Hlusta | Horfa


Kosning aðalmanns í stað Atla Gíslasonar í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004 og ákv. til brb. í l. 140/2009, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Þuríður Backman.

Þar sem varamaður hafði verið kjörinn aðalmaður lagði forseti til að nýr varamaður yrði kjörinn í hans stað. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Atli Gíslason.


Staða barna og ungmenna.

Beiðni um skýrslu SII o.fl., 410. mál. --- Þskj. 726.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Fæðingar- og foreldraorlof.

Beiðni um skýrslu SII o.fl., 411. mál. --- Þskj. 727.

[11:09]

Hlusta | Horfa


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 71. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 465, brtt. 472.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 752).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:23]

Hlusta | Horfa


Umræður utan dagskrár.

Heilsugæsla á Suðurnesjum.

[11:23]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Heillaóskir til litháísku þjóðarinnar, fyrri umr.

Þáltill. utanrmn., 431. mál. --- Þskj. 748.

[11:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .


Endurskoðendur, 2. umr.

Stjfrv., 227. mál (starfsábyrgðartrygging). --- Þskj. 252, nál. 749.

[12:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á gjaldmiðilsmálum, fyrri umr.

Þáltill. GLG og ÁsmD, 167. mál. --- Þskj. 186.

[12:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Umræður utan dagskrár.

Peningamálastefna Seðlabankans.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birkir Jón Jónsson.


Úttekt á gjaldmiðilsmálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GLG og ÁsmD, 167. mál. --- Þskj. 186.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.

[14:51]

Útbýting þingskjala:


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. GLG o.fl., 163. mál (réttur einstæðra mæðra). --- Þskj. 181.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 288. mál (ársfundir, stjórnir og fjárfestingarstefna sjóða). --- Þskj. 332.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Olíugjald og kílómetragjald, 1. umr.

Frv. HöskÞ, 333. mál (endurgreiðsla gjalds). --- Þskj. 477.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, fyrri umr.

Þáltill. HöskÞ o.fl., 341. mál. --- Þskj. 611.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Seðlabanki Íslands og samvinnufélög, 1. umr.

Frv. GBS o.fl., 345. mál (innlánsstofnanir). --- Þskj. 617.

[16:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 393. mál (hópmálsókn). --- Þskj. 701.

[16:16]

Hlusta | Horfa

[16:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 16:27.

---------------