Fundargerð 138. þingi, 87. fundi, boðaður 2010-03-08 15:00, stóð 15:00:55 til 19:36:18 gert 15 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 8. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Árni Þór Sigurðsson hefði verið kjörinn varaformaður allsherjarnefndar.


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um dagskrármálin væri lokið.

[15:01]

Hlusta | Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Staðan að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:56]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Efnahagsaðgerðir.

[15:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Tengsl Icesave við endurreisn efnahagslífsins.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Endurskoðun á samstarfsáætlun við AGS.

[16:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Frumvarp um stjórn fiskveiða.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Tillögur starfshóps um kynbundinn launamun.

[16:24]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.

[16:47]

Útbýting þingskjals:


Endurskoðendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 227. mál (starfsábyrgðartrygging). --- Þskj. 252, nál. 749.

[16:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Heillaóskir til litháísku þjóðarinnar, síðari umr.

Þáltill. utanrmn., 431. mál. --- Þskj. 748.

[16:48]

Hlusta | Horfa

[16:52]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 777).


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 425. mál (heildarlög). --- Þskj. 742.

[16:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Mannvirki, 1. umr.

Stjfrv., 426. mál (heildarlög). --- Þskj. 743.

og

Brunavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 427. mál (Byggingarstofnun). --- Þskj. 744.

[18:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og umhvn.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------