Fundargerð 138. þingi, 93. fundi, boðaður 2010-03-16 23:59, stóð 14:48:05 til 19:41:12 gert 17 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

þriðjudaginn 16. mars,

að loknum 92. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:48]

Hlusta | Horfa


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 403. mál (leiðrétting). --- Þskj. 719.

Enginn tók til máls.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 812).


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 1. umr.

Stjfrv., 394. mál (skipun í stjórn Tækniþróunarsjóðs). --- Þskj. 702.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 448. mál (heildarlög). --- Þskj. 769.

[14:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 460. mál (bílaleigubílar). --- Þskj. 790.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Íslandsstofa, 2. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 175, nál. 797, brtt. 798.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:45]

Útbýting þingskjala:


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 2. umr.

Stjfrv., 309. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 361, nál. 799.

[15:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 2. umr.

Frv. SF o.fl., 21. mál (bann við nektarsýningum). --- Þskj. 21, nál. 784.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:04]

Útbýting þingskjala:


Endurskoðendur, 3. umr.

Stjfrv., 227. mál (starfsábyrgðartrygging). --- Þskj. 252.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 174. mál (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.). --- Þskj. 677, frhnál. 770 og 815, brtt. 771 og 816.

[17:06]

Hlusta | Horfa

[18:14]

Útbýting þingskjala:

[19:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:41.

---------------