Fundargerð 138. þingi, 101. fundi, boðaður 2010-03-25 23:59, stóð 17:28:19 til 18:53:54 gert 9 14:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

fimmtudaginn 25. mars,

að loknum 100. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:28]

Hlusta | Horfa


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 386. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 694 (með áorðn. breyt. á þskj. 868).

Enginn tók til máls.

[17:28]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 888).


Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri, 3. umr.

Stjfrv., 446. mál (skuldbreyting). --- Þskj. 767, brtt. 873.

Enginn tók til máls.

[17:33]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 889).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 460. mál (bílaleigubílar). --- Þskj. 790 (með áorðn. breyt. á þskj. 866).

Enginn tók til máls.

[17:37]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 890).


Eftirlit með skipum, 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (útgáfa haffærisskírteina). --- Þskj. 278, nál. 828.

[17:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 279, nál. 829 og 853.

[17:42]

Hlusta | Horfa

[18:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:32]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (strandveiðar). --- Þskj. 667, nál. 831 og 871.

[18:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------