Fundargerð 138. þingi, 116. fundi, boðaður 2010-04-30 12:00, stóð 12:01:29 til 13:51:47 gert 30 14:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

föstudaginn 30. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Norðvest.

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu um kl. eitt og nýr fundur að þeim loknum.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[12:02]

Hlusta | Horfa


Málskotsréttur forseta Íslands.

[12:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Aðildarumsókn að ESB og staða Grikkja.

[12:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Frumvarp um ein hjúskaparlög.

[12:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Auður Lilja Erlingsdóttir.


Strandveiðar.

[12:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Bifreiðalán í erlendri mynt.

[12:29]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Um fundarstjórn.

Réttarhöld í máli mótmælenda.

[12:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þráinn Bertelsson.


Umræður utan dagskrár.

Öryggismál sjómanna.

[12:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Um fundarstjórn.

Reglugerð um strandveiðar.

[13:10]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 370. mál (strandveiðar). --- Þskj. 1019, frhnál. 1025 og 1027.

[13:26]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1040).


Lögskráning sjómanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 999, nál. 853, brtt. 1007.

[13:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1041).


Veiðieftirlitsgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (strandveiðigjald). --- Þskj. 668, nál. 1024 og 1029.

[13:45]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Eftirlit með skipum, 3. umr.

Stjfrv., 243. mál (útgáfa haffærisskírteina). --- Þskj. 278, brtt. 1035.

[13:49]

Hlusta | Horfa

[13:50]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1042).

Út af dagskrá voru tekin 6.--15. mál.

Fundi slitið kl. 13:51.

---------------