Fundargerð 138. þingi, 122. fundi, boðaður 2010-05-12 15:00, stóð 15:02:20 til 15:55:48 gert 12 16:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

miðvikudaginn 12. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Kynjuð hagstjórn.

Fsp. EyH, 418. mál. --- Þskj. 735.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vistvæn innkaup.

Fsp. EyH, 428. mál. --- Þskj. 745.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Samningsmarkmið varðandi landbúnað í viðræðum við Evrópusambandið.

Fsp. EKG, 565. mál. --- Þskj. 955.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurn.

[15:53]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

[15:55]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 15:55.

---------------