Fundargerð 138. þingi, 135. fundi, boðaður 2010-06-10 12:00, stóð 12:02:03 til 18:15:49 gert 11 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

135. FUNDUR

fimmtudaginn 10. júní,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

Styrkir til stjórnmálaflokka -- ríkisfjármál -- fækkun ráðuneyta o.fl.

[12:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[12:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Lengd þingfundar.

[12:57]

Hlusta | Horfa

Forseti bar fram tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um.


Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 554. mál (gildistími ákvæðis um hlutfallslegar atvinnuleysisbætur o.fl.). --- Þskj. 944.

[12:58]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1265).


Húsaleigulög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 559. mál (fækkun úrskurðar- og kærunefnda). --- Þskj. 1240.

[12:58]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1266).


Happdrætti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 512. mál (hert auglýsingabann). --- Þskj. 1242.

[12:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1267).


Gjaldþrotaskipti o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 510. mál (réttarstaða skuldara). --- Þskj. 1243.

[12:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1268).


Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 1244, brtt. 1251.

[13:00]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1269).


Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 515. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 902, brtt. 1254.

[13:01]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1270).


Framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 578. mál (skipulag skólastarfs o.fl.). --- Þskj. 1184, nál. 1216.

[13:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1271).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 398. mál (rafhlöður og rafgeymar). --- Þskj. 707, nál. 1196.

[13:04]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1272) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 og nr. 7/2010 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn.


Efling græna hagkerfisins, frh. síðari umr.

Þáltill. SkH o.fl., 520. mál. --- Þskj. 909, nál. 1218.

[13:05]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1273).


Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (ein hjúskaparlög). --- Þskj. 836, nál. 1215 og 1256, brtt. 1257.

[13:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 514. mál (lengri úrskurðarfrestur ráðherra). --- Þskj. 901, nál. 1219.

[13:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Olíugjald og kílómetragjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (sala litaðrar olíu). --- Þskj. 920, nál. 1214.

[13:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, frh. 2. umr.

Stjfrv., 548. mál (heildarlög). --- Þskj. 938, nál. 1212 og 1247.

[13:30]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 465. mál. --- Þskj. 805, nál. 1235.

[13:38]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1277).


Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, frh. síðari umr.

Þáltill. SVÓ o.fl., 498. mál. --- Þskj. 875, nál. 1234.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1278).


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 558. mál (greiðsluskylda vegna fræðslusjóða). --- Þskj. 948, nál. 1237 og 1246.

[13:46]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Heimsókn forseta Eistlands.

[13:51]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti Eistlands, Toomas Hendrik Ilves, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:53]

Hlusta | Horfa


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 649. mál (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu). --- Þskj. 1195.

[13:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Stjtill., 652. mál. --- Þskj. 1210.

[14:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Geislavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (bann við afnotum ungmenna af sólarlömpum). --- Þskj. 933, nál. 1236.

[14:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 659. mál (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda). --- Þskj. 1259.

[14:59]

Hlusta | Horfa

[15:34]

Útbýting þingskjala:

[16:27]

Útbýting þingskjala:

[17:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 21.--23. mál.

Fundi slitið kl. 18:15.

---------------