Fundargerð 138. þingi, 136. fundi, boðaður 2010-06-10 23:59, stóð 18:17:25 til 21:21:59 gert 11 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

136. FUNDUR

fimmtudaginn 10. júní,

að loknum 135. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:19]

Hlusta | Horfa


Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 485. mál (ein hjúskaparlög). --- Þskj. 836.

[18:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 3. umr.

Stjfrv., 514. mál (lengri úrskurðarfrestur ráðherra). --- Þskj. 1274.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald, 3. umr.

Stjfrv., 531. mál (sala litaðrar olíu). --- Þskj. 1275.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, 3. umr.

Stjfrv., 548. mál (heildarlög). --- Þskj. 1276.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 558. mál (greiðsluskylda vegna fræðslusjóða). --- Þskj. 948.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2008, 3. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 1239.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 343. mál (hertar reglur). --- Þskj. 1170, nál. 1114, frhnál. 1263, brtt. 1120.

[18:24]

Hlusta | Horfa

[19:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:07]

[20:02]

Hlusta | Horfa

[20:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.

Frv. viðskn., 653. mál (framlenging frestunar á gjaldtöku). --- Þskj. 1217.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, síðari umr.

Þáltill. fjárln., 220. mál. --- Þskj. 244.

[20:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:24]


Hafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 525. mál (innheimta aflagjalds). --- Þskj. 914, nál. 1260.

[20:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 567. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 957, nál. 1249.

[20:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 517. mál (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna). --- Þskj. 1187, frhnál. 1220.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:41]

[21:16]

Útbýting þingskjals:


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 506. mál (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 893, nál. 1264.

[21:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál og tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (flutningur rannsókna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 1165, nál. 1262.

[21:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 21:21.

---------------