Fundargerð 138. þingi, 139. fundi, boðaður 2010-06-14 12:00, stóð 12:03:12 til 12:35:05 gert 15 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

139. FUNDUR

mánudaginn 14. júní,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[12:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir þinghlé.

[12:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Geislavarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 543. mál (bann við afnotum ungmenna af sólarlömpum). --- Þskj. 933.

[12:20]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1338).


Hafnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 525. mál (innheimta aflagjalds). --- Þskj. 1309.

[12:26]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1339).


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 645. mál (flutningur rannsókna til Seðlabanka Íslands). --- Þskj. 1165.

[12:26]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1340).


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 3. umr.

Frv. viðskn., 653. mál (framlenging frestunar á gjaldtöku). --- Þskj. 1217.

[12:27]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1341).


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 567. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1311.

[12:27]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1342).


Upprunaábyrgð á raforku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 576. mál (EES-reglur). --- Þskj. 967, nál. 1298.

[12:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur, tímamörk í upplýsingagjöf). --- Þskj. 835, nál. 1291.

[12:29]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 895, nál. 1318, brtt. 1319.

[12:30]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Aðför og gjaldþrotaskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (árangurslaust fjárnám). --- Þskj. 768, nál. 1317.

[12:32]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009.

Beiðni um skýrslu PHB o.fl., 666. mál. --- Þskj. 1321.

[12:34]

Hlusta | Horfa

Fundi slitið kl. 12:35.

---------------