Fundargerð 138. þingi, 151. fundi, boðaður 2010-09-06 10:30, stóð 10:30:46 til 18:54:53 gert 7 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

151. FUNDUR

mánudaginn 6. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Framkvæmdir í vegamálum.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við væntanlegum dómi Hæstaréttar um gengistryggð lán.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Hagvöxtur.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Skuldir heimilanna.

[10:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Atvinnuuppbygging.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Kosning níu manna í nefnd til að kortleggja sóknarfæri íslensks atvinnulífs á sviði grænnar atvinnusköpunar, skv. ályktun Alþingis frá 10. júní 2010 um eflingu græna hagkerfisins.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Arna Lára Jónsdóttir,

Illugi Gunnarsson,

Bergur Sigurðsson,

Guðmundur Steingrímsson,

Dofri Hermannsson,

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,

Salvör Jónsdóttir,

Guðmundur Ragnar Guðmundsson,

Skúli Helgason.


Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, frh. síðari umr.

Þáltill. HöskÞ o.fl., 341. mál. --- Þskj. 611, nál. 1442.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1471).


Aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 652. mál. --- Þskj. 1210, nál. 1445.

[11:13]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1472) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 597. mál (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.). --- Þskj. 1018, nál. 1447.

[11:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19, nál. 1443.

[11:19]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1474) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands.


Meðferð einkamála, 2. umr.

Frv. allshn., 687. mál (málsóknarfélög). --- Þskj. 1448.

Enginn tók til máls.

[11:26]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 425. mál (heildarlög). --- Þskj. 742, nál. 1464, brtt. 1465.

[11:27]

Hlusta | Horfa

[11:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Vísun máls til nefndar.

[11:58]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (sameining ráðuneyta). --- Þskj. 1258, nál. 1446, 1467 og 1468.

[12:06]

Hlusta | Horfa

[13:10]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 13:11]

[15:01]

Hlusta | Horfa

[15:29]

Útbýting þingskjals:

[16:28]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------