Fundargerð 138. þingi, 152. fundi, boðaður 2010-09-07 10:30, stóð 10:31:11 til 17:45:39 gert 8 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

152. FUNDUR

þriðjudaginn 7. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 11 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðvest.


Störf þingsins.

Lausn Icesave-deilunnar -- gagnaver í Reykjanesbæ -- breytingar á ríkisstjórn.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Þátttaka lífeyrissjóðanna í atvinnulífinu.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.


Meðferð einkamála, 3. umr.

Frv. allshn., 687. mál (málsóknarfélög). --- Þskj. 1448.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 693. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 1456.

[11:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (sameining ráðuneyta). --- Þskj. 1258, nál. 1446, 1467 og 1468.

[12:09]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:48]

[13:31]

Hlusta | Horfa

[15:25]

Útbýting þingskjala:

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 425. mál (heildarlög). --- Þskj. 742, nál. 1464, brtt. 1465.

[16:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 17:45.

---------------