Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 261. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 579  —  261. mál.




Svar



utanríkisráðherra við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar um greiðslur, styrki og ferðir.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjir aðrir en fastir starfsmenn ráðuneytisins hafa fengið greiðslur, þegið styrki eða verið sendir til útlanda, og þá hvert, á vegum ráðuneytisins árin 2007, 2008 og það sem af er árinu 2009?

    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi listum.

Styrkir og greiðslur: *
2007
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík ehf.
Bandalag íslenskra námsmanna
Birna Bjarnadóttir
Cantomedia
Félag íslenskra flugumferðarstjóra
Fiskidagurinn mikli
Hjálparstarf kirkjunnar
Hjúkrun í Kenía
Iðntæknistofnun Íslands
Íslenska lögregluforlagið ehf.
Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir
Kirkjukór Húsavíkur
Kolviður, sjóður
Krabbameinsfélag Íslands
Kristín Ástgeirsdóttir
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennakór Reykjavíkur
Kvenréttindafélag Íslands
Kvikmyndafélag Íslands ehf.
Nonnahús, minjasafn
Orator, félag laganema
ORG-ættfræðiþjónustan ehf.
Rauði kross Íslands
Samband ungra framsóknarmanna
SASS-ráðstefna í New York
Skákskóli Hróksins
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
Þroskahjálp, landssamtök
BIE, heimssýningarsamtök
Björk Bjarnadóttir
Canada Iceland Art Festival
Gimli Film Festival
Hulda Stefánsdóttir
Lögberg-Heimskringla
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Steinþór Guðbjartsson
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar
Þjóðræknisfélag Íslendinga

2008

Alþýðusamband Íslands
BISER International
Daufblindrafélag Íslands
FRÍ ehf.
Gay Pride – Hinsegin dagar, félag
Greenland National Museum
Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
Háskólinn í Reykjavík
Íslenska lögregluforlagið ehf.
Íþróttasamband fatlaðra
Kvennakórinn Vox Feminae
Landssamband lögreglumanna
Matthildur Á. Helgad. Jónudóttir
PHK Books ehf.
Rauði kross Íslands
Samband íslenskra kristniboðsfélaga
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Sjálfsbjörg, höfuðborgarsvæðinu
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra
Sjálfseignarstofnunin Ljósið
Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum
Úlfljótur, tímarit laganema
Vernd, fangahjálp
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Kvenréttindafélag Íslands
Þjóðskjalasafn Íslands
Euroclio Secretariat
SASS-ráðstefna í New York
Marta Seratini
BIE, heimssýningarsamtök
Birgir Guðmundsson
Gimli Film Festival
Gísli Pálsson
Hannes Rúnar O. Lárusson
Lögberg-Heimskringla
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Þjóðræknisfélag Íslendinga
Þórarinn Ólafsson

2009

Benedikta Guðrún Svavarsdóttir
Bókafélagið Ugla ehf.
Charles Matthew Strand
Félag starfsmanna utanríkisþjónustunnar
Gay Pride – Hinsegin dagar, félag
Grafarvogssókn
Guðbjörg Bergmundsdóttir
Guðmundur Páll Ólafsson
Gunnhildur Árnadóttir
Háteigsskóli
IISD, útgáfa Earth Negotiations
Íslenska lögregluforlagið ehf.
Kvenréttindafélag Íslands
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
NóNó ehf.
Rannsóknastofnanir atvinnuvega
Rauði kross Íslands
Samband íslenskra kristniboðsfélaga
Seylan ehf.
Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum Canada – Iceland Arts Festival
Baggalútur ehf.
BIE, heimssýningarsamtök
Gimli Film Festival
Jafninginn ehf.
Kirkjukór Lágafellssóknar
Lögberg-Heimskringla
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Steinþór Guðbjartsson
Þjóðræknisfélag Íslendinga


Ferðir:

2007
Nafn Tilefni
Almar Grímsson Vestur-Íslendingamál, Winnipeg, Kanada
Angantýr Einarsson Þróunarsjóður EFTA, Brussel
Anna Kristín Gunnarsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Kyrgistan
Anna Margrét Guðjónsdóttir Ráðgjafarnefnd EFTA, Gdansk, Ósló og Vaduz
Ágúst Ólafur Ágústsson Fundir um Evrópumál, Brussel
Björgvin Guðni Sigurðsson Ráðherrafundur EFTA, Vaduz, Liechtenstein
Drífa Kristín Sigurðardóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Úkraínu
Egill Aðalsteinsson Ferð til samstarfslanda ÞSSÍ, Úganda
Erna Guðmundsdóttir Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel
Gerður Jónsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Armeníu
Guðlaugur Stefánsson Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel og Ósló
Guðmundur Steingrímsson Iceland Naturally, New York
Guðmundur Steingrímsson ÖSE, kosningaeftirlit, Kasakstan
Guðrún Dögg Guðmundsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Úsbekistan
Hafliði Pétur Gíslason NATO, NRC SPS-nefndin (friðar- og öryggisfræði), Brussel
Halldór Runólfsson Hoyvíkur-fundur, Færeyjar
Halldór Þór Grönvold Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Gdansk, Ósló og Vaduz
Hallgrímur N. Sigurðsson NATO, DATMSG nefndin (flugumferðarstjórn), Brussel
Haraldur Ingi Birgisson Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Gdansk og Vaduz
Herdís Þorgeirsdóttir Evrópuráðsfundur, Feneyjum
Hildur Blöndal Sveinsdóttir Ráðstefna EUFASA, Berlín
Hjörtur Torfason Evrópuráðsfundur, Feneyjum
Ingimundur Sigfússon Global Energy International Prize 2007, St. Pétursborg
Ingólfur Bjarni Sigfússon ÖSE, kosningaeftirlit, Kasakstan
Jóhanna Einarsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Armeníu
Jón Björgvin Guðnason Fundur um loftrýmiseftirlit, Belgíu
Jón S. Valdimarsson Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Gdansk og Vaduz
Jónína Einarsdóttir Norræna Afríkustofnunin, Kaupmannahöfn
Kári Jónasson ÖSE, kosningaeftirlit, Armeníu
Margrét Sigrún Björnsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Kyrgistan
Óskar Bragi Valdimarsson Kaup bústaðar aðalræðismanns, Færeyjum
Páll Helgi Hannesson Ráðgjafarnefnd EFTA, Gdansk og Vaduz
Rán Tryggvadóttir Ráðstefna EUFASA, Berlín
Sigurður Ásbjörnsson ÖSE, kosningaeftirlit, Úkraínu
Sigurður Magnús Magnússon, Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, Vín
Slysavarnafélagið Landsbjörg Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin, Noregi og Indlandi
Stefanía J Reinhardsdóttir UNHCR-fundur, Sýrlandi
Svavar Halldórsson ÖSE, kosningaeftirlit, Albaníu
Sveinn Halldór Guðmarsson Ferð til samstarfslanda ÞSSÍ, Úganda
Valur Ingimundarson NATO-Rússlandsráðið, St.Pétursborg og Moskva
Þórhildur Þorleifsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Úkraínu
Þuríður Backman ÖSE, kosningaeftirlit, Serbíu
2008
Almar Grímsson Vestur-Íslendingamál, Winnipeg, Kanda
Andri Óttarsson ÖSE, kosningaeftirlit, Georgíu
Anna Margrét Guðjónsdóttir Ráðgjafarnefnd EFTA, Svalbarða, Bergen og Sviss
Auðunn Arnórsson ÖSE, kosningaeftirlit, Armeníu
Bergljót Sigríður Einarsdóttir Norrænn samráðsfundur um húsnæðismál (NKU), Helsinki
Bjarni Már Gylfason Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Svalbarða og Sviss
Björgvin Guðni Sigurðsson Þing Norðurlandaráðs, Helsinki og ráðherrafundur EFTA, Genf
Björk Hakansson ÖSE, kosningaeftirlit, Georgíu
Davíð Gunnarsson ÖSE, kosningaeftirlit, Bandaríkjunum
Davíð Örn Guðjónsson ÖSE, kosningaeftirlit, Svartfjallalandi
Elínborg Þóra Þorbergsdóttir Ráðstefna EUFASA, París
Geir G. Waage Vestur-Íslendingamál, Winnipeg, Kanada
Guðlaugur Stefánsson Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Svalbarða, Bergen og Sviss
Guðmundur Steingrímsson Iceland Naturally, Toronto, Kanada
Guðrún Sigríður Þorgeirsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Hvíta-Rússlandi
Hafliði Pétur Gíslason NATO, NRC SPS-nefndin (friðar- og öryggisfræði), Brussel
Hafþór Þorleifsson Ráðstefna EUFASA, París
Halla Gunnarsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Georgíu
Halldór Halldórsson Grannverkefni, Grænland
Halldór Þór Grönvold Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Svalbarða og Sviss
Haraldur Ingi Birgisson Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Svalbarða og Sviss
Heiðar Örn Sigurfinnsson ÖSE, kosningaeftirlit, Georgíu
Helga Vala Helgadóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Hvíta-Rússlandi
Herdís Þorgeirsdóttir Evrópuráðsfundur, Feneyjum
Hjörtur Bragi Sverrisson ÖSE, kosningaeftirlit, Bandaríkjunum
Hjörtur Torfason Evrópuráðsfundur, Feneyjum
Hrafn Grétarsson Leiðtogafundur NATO, Búkarest, Rúmeníu
Hrund Gunnsteinsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Hvíta-Rússlandi
Irma Jóhanna Erlingsdóttir RIKK, jafnréttisskóli Sameinuðu þjóðanna, New York
Jón Kaldal ÖSE, kosningaeftirlit, Svartfjallalandi
Jón Þór Sturluson Ráðherrafundur um norrænu víddina, St. Pétursborg, Rússlandi
Jónína Einarsdóttir Norræna Afríkustofnunin, Ósló
Kristján Guy Burgess Eyjaverkefnið: New York, Barbados og London
Margrét Kristjana Sverrisdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Armeníu
Mörður Árnason ÖSE, kosningaeftirlit, Georgíu
Páll Helgi Hannesson Ráðgjafarnefnd EFTA, Brussel, Svalbarða og Sviss
Pia Elísabeth Hansson ÖSE, kosningaeftirlit, Armeníu
Ragna Sara Jónsdóttir Icelandic Business Outreach – UNDP, Kaupmannahöfn
Rún Ingvarsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Svartfjallalandi
Sigurður Daði Friðriksson Fundir hjá Sameinuðu þjóðunum, New York
Sigurður Magnús Magnússon Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, Vín
Sjöfn Vilhelmsdóttir Women's Economic Empowerment, Alþjóðabankinn, Washington, D.C.
Slysavarnafélagið Landsbjörg Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin, Túnis
Stefanía J Reinhardsdóttir Gender in the Economy and Decision Making, Líbanon
Þórhallur Arason Skoðun sendiherrabústaða, Kaupmannahöfn og Berlín
Þórhallur Árnason ÖSE, kosningaeftirlit, Georgíu
Þórunn Sveinbjarnardóttir EES-ráðsfundur og FAO, Brussel og Róm
Össur Skarphéðinsson Opinber heimsókn forseta Íslands, Katar
2009
Almar Grímsson Vestur-Íslendingamál, Winnipeg, Kanada
Anna Margrét Guðjónsdóttir Sveitarstjórnarmál EFTA, Hamar, Noregi
Arnbjörg Hafliðadóttir EXPO 2010, Shanghai, Kína
Ásgeir Þór Ásgeirsson Leiðtogafundur NATO, Strassborg/Kehl
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins, Tromsö, Noregi
Bergljót Sigríður Einarsdóttir Norrænn samráðsfundur um húsnæðismál (NKU), Berlín
Bjarni Már Gylfason Ráðgjafarnefnd EFTA, Noregi og Brussel
Edda Jónsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Albaníu
Erna Bjarnadóttir Aðildarviðræður við ESB, Brussel
Finnbogi R. Alfreðsson PROFISH, Washington, D.C.
Gylfi Magnússon Treasury Select Committee, London
Halldór Þór Grönvold Ráðgjafarnefnd EFTA, Noregi og Brussel
Haraldur Ingi Birgisson Ráðgjafarnefnd EFTA, Noregi og Brussel
Helgi Ágústsson Loftferðaráðstefna, Istanbúl, Tyrklandi
Hildur Jónsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Moldóvu
Hrafn Grétarsson Leiðtogafundur NATO, Strassborg og Kehl
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir IWC, Jerúsalem
Jóhanna María Vilhelmsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Makedoníu
Jón Baldvin Hannibalsson Varnar- og öryggismál, Tallinn, Eistlandi
Magnús Gehringer ESMAP, Washington, D.C.
Magnús Viðar Sigurðsson EXPO 2010, Shanghai, Kína
Ólafur Friðriksson Aðildarviðræður við ESB, Brussel
Óskar Valdimarsson EXPO 2010, Shanghai, Kína
Páll Helgi Hannesson Ráðgjafarnefnd EFTA, Noregi og Brussel
Páll Hjaltason EXPO 2010, Shanghai, Kína
Sigurður Magnús Magnússon Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, Vín
Sigurgeir Þorgeirsson Aðildarviðræður við ESB, Brussel
Slysavarnafélagið Landsbjörg Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin, Ungverjaland
Svanborg Sigmarsdóttir Námskeið fyrir fjölmiðlafræðinga á viðbragðslista UNICEF, Kaupmannahöfn
Sveinn H. Guðmarsson Námskeið fyrir fjölmiðlafræðinga á viðbragðslista UNICEF, Kaupmannahöfn
Þorbjörg Inga Jónsdóttir ÖSE, kosningaeftirlit, Makedoníu
Þórhallur Arason Sala sendiherrabústaða. Washington og New York
Neðanmálsgrein: 1
    *     Samningsbundin framlög til þróunarmála og framlög sérgreind í fjárlögum eru ekki talin með. Ráðuneytið túlkar fyrirspurnina svo að ekki sé átt við reglubundnar greiðslur vegna kaupa á vörum og þjónustu. Umfang slíks yfirlits yrði gríðarmikið þar sem um er að ræða bróðurhluta allra reikninga sem ráðuneytinu hafa borist á tímabilinu.