Dagskrá 139. þingi, 35. fundi, boðaður 2010-11-25 10:30, gert 26 8:57
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. nóv. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lausn á skuldavanda heimilanna.
    2. Skuldir heimilanna.
    3. Ný þjóðhagsspá og afgreiðsla fjárlaga.
    4. Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða.
    5. Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart NATO.
  2. Málefni fatlaðra, stjfrv., 256. mál, þskj. 298. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Fjáraukalög 2010, stjfrv., 76. mál, þskj. 80, nál. 294, brtt. 295 og 296. --- 2. umr.
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 155. mál, þskj. 171. --- Fyrri umr.
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 199. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 235. mál, þskj. 266. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 236. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  8. Setning neyðarlaga til varnar almannahag, þáltill., 96. mál, þskj. 102. --- Fyrri umr.
  9. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, þáltill., 86. mál, þskj. 91. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Takmarkanir á dragnótaveiðum (umræður utan dagskrár).
  4. Kosning til stjórnlagaþings -- fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna (um fundarstjórn).
  5. Svör ráðherra í utandagskrárumræðu (um fundarstjórn).
  6. Afbrigði um dagskrármál.