Dagskrá 139. þingi, 36. fundi, boðaður 2010-11-29 15:00, gert 29 16:17
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. nóv. 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Endurskoðun niðurskurðar í heilbrigðisþjónustu.
    2. Sjávarútvegsstefna ESB.
    3. Birting leyniskjala frá bandaríska sendiráðinu.
    4. Hækkun vaxtaálags á fyrirtæki.
    5. Atvinnuuppbygging á Bakka í Þingeyjarsýslum.
  2. Fjáraukalög 2010, stjfrv., 76. mál, þskj. 80, nál. 294, 337 og 339, brtt. 295 og 296. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).