Dagskrá 139. þingi, 47. fundi, boðaður 2010-12-14 11:30, gert 15 10:37
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. des. 2010

kl. 11.30 árdegis.

---------

  1. Birting upplýsinga í ævisögu -- leiðrétting ummæla -- samspil menntamála og atvinnumála o.fl. (störf þingsins).
  2. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 218. mál, þskj. 452. --- 3. umr.
  3. Úrvinnslugjald, frv., 336. mál, þskj. 403. --- 3. umr.
  4. Mannvirki, stjfrv., 78. mál, þskj. 450, frhnál. 492, brtt. 35056,6. --- 3. umr.
  5. Úrvinnslugjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 202, nál. 493. --- 2. umr.
  6. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 302. mál, þskj. 356, nál. 454. --- 2. umr.
  7. Almenn hegningarlög, stjfrv., 97. mál, þskj. 103, nál. 431. --- 2. umr.
  8. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 122. mál, þskj. 131, nál. 483. --- 2. umr.
  9. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 205. mál, þskj. 222, nál. 484. --- 2. umr.
  10. Sjúkratryggingar, stjfrv., 191. mál, þskj. 208, nál. 485 og 501. --- 2. umr.
  11. Gjaldþrotaskipti, stjfrv., 108. mál, þskj. 116, nál. 469, brtt. 470. --- 2. umr.
  12. Samkeppnislög, stjfrv., 131. mál, þskj. 144, nál. 428 og 434. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Framtíð íslensks háskólasamfélags (umræður utan dagskrár).