Dagskrá 139. þingi, 49. fundi, boðaður 2010-12-15 10:30, gert 16 8:0
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. des. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afgreiðsla fjárlaga.
    2. Kostnaður við nýjan Icesave-samning.
    3. Aðstoð við þurfandi.
    4. Makríldeila við Noreg og ESB.
    5. Velferðarkerfið.
  2. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 218. mál, þskj. 452. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Úrvinnslugjald, frv., 336. mál, þskj. 403. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Mannvirki, stjfrv., 78. mál, þskj. 450, frhnál. 492, brtt. 350,56 (liður 6). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Úrvinnslugjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 202, nál. 493. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 302. mál, þskj. 356, nál. 454. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Almenn hegningarlög, stjfrv., 97. mál, þskj. 103, nál. 431. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 122. mál, þskj. 131, nál. 483. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 205. mál, þskj. 222, nál. 484. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Gjaldþrotaskipti, stjfrv., 108. mál, þskj. 116, nál. 469, 506 og 507, brtt. 470. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Fjárlög 2011, stjfrv., 1. mál, þskj. 1 (með áorðn. breyt. á þskj. 414, 415, 416, 440), frhnál. 515, 525 og 526, brtt. 516, 517, 518, 519, 520, 521 og 522. --- 3. umr.
  12. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 219. mál, þskj. 245, nál. 505. --- 2. umr.
  13. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 494. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Afbrigði um dagskrármál.