Dagskrá 139. þingi, 50. fundi, boðaður 2010-12-16 10:30, gert 15 14:16
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. des. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjárlög 2011, stjfrv., 1. mál, þskj. 482, frhnál. 515, 524, 525 og 526, brtt. 516, 517, 518, 519, 520, 521, 522, 523, 528, 529, 530, 531, 539, 541 og 544. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 219. mál, þskj. 245, nál. 505. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins, stjfrv., 388. mál, þskj. 546. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Úrvinnslugjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 202. --- 3. umr.
  6. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 302. mál, þskj. 356. --- 3. umr.
  7. Almenn hegningarlög, stjfrv., 97. mál, þskj. 103. --- 3. umr.
  8. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 122. mál, þskj. 131. --- 3. umr.
  9. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 205. mál, þskj. 222. --- 3. umr.
  10. Gjaldþrotaskipti, stjfrv., 108. mál, þskj. 537. --- 3. umr.
  11. Brunavarnir, stjfrv., 79. mál, þskj. 451, frhnál. 533, brtt. 3522a,4b og 14. --- 3. umr.
  12. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 494 og 549. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.