Dagskrá 139. þingi, 54. fundi, boðaður 2010-12-18 10:00, gert 20 10:50
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 18. des. 2010

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. jan. 2011 til 31. des. 2013, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.
  2. Skipting ríkisútgjalda milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar, beiðni um skýrslu, 396. mál, þskj. 628. Hvort leyfð skuli.
  3. Staða skuldara á Norðurlöndum, beiðni um skýrslu, 400. mál, þskj. 635. Hvort leyfð skuli.
  4. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 200. mál, þskj. 217, nál. 566, 570 og 572, brtt. 567 og 576. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skattar og gjöld, stjfrv., 313. mál, þskj. 380, nál. 594, 597 og 600, brtt. 584, 585 og 595. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Virðisaukaskattur, stjfrv., 208. mál, þskj. 227, nál. 581, brtt. 582 og 615. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, stjfrv., 196. mál, þskj. 213, nál. 513. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 197. mál, þskj. 214, nál. 578, brtt. 579 og 596. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 206. mál, þskj. 225, nál. 630, brtt. 631 og 636. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 301. mál, þskj. 354, nál. 504, brtt. 571. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 219. mál, þskj. 557. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 302. mál, þskj. 356, brtt. 602. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  13. Sjúkratryggingar, stjfrv., 191. mál, þskj. 208, nál. 485 og 501, brtt. 580. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Raforkulög, stjfrv., 204. mál, þskj. 221, nál. 552 og 561. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 339. mál, þskj. 417, nál. 559 og 583, brtt. 560. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Brunavarnir, stjfrv., 79. mál, þskj. 451, frhnál. 533, brtt. 352,2.a, 14.b og 14, 569 og 577. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  17. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 61. mál, þskj. 62, nál. 496. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Fjarskipti, frv., 394. mál, þskj. 603. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).