Dagskrá 139. þingi, 59. fundi, boðaður 2011-01-17 15:00, gert 18 8:2
[<-][->]

59. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. jan. 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kjarasamningar og endurskoðun fiskveiðistefnu.
    2. Sala á HS Orku.
    3. Útfærsla á 110%-leið í skuldamálum.
    4. Fréttir af breskum lögreglumanni og aðgerðasinna.
    5. Aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna.
  2. Raforkulög, stjfrv., 60. mál, þskj. 61, nál. 540. --- 2. umr.
  3. Dómstólar, stjfrv., 246. mál, þskj. 277, nál. 511, brtt. 512. --- 2. umr.
  4. Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum, stjfrv., 234. mál, þskj. 265, nál. 538. --- 2. umr.
  5. Lögreglulög, frv., 405. mál, þskj. 656. --- 1. umr.
  6. Samkeppnislög, stjfrv., 131. mál, þskj. 144, nál. 428 og 434. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).