Dagskrá 139. þingi, 60. fundi, boðaður 2011-01-18 14:00, gert 24 13:12
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. jan. 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Nýting orkuauðlinda -- Vestia-samningarnir -- ESB-viðræður -- atvinnumál o.fl. (störf þingsins).
  2. Dómstólar, stjfrv., 246. mál, þskj. 277, nál. 511, brtt. 512. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum, stjfrv., 234. mál, þskj. 265, nál. 538. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, stjtill., 337. mál, þskj. 408. --- Fyrri umr.
  5. Samkeppnislög, stjfrv., 131. mál, þskj. 144, nál. 428 og 434. --- Frh. 2. umr.
  6. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, þáltill., 147. mál, þskj. 162. --- Fyrri umr.
  7. Rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti, þáltill., 177. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.
  8. Þjóðaratkvæðagreiðslur, frv., 105. mál, þskj. 113. --- 1. umr.
  9. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, þáltill., 106. mál, þskj. 114. --- Fyrri umr.
  10. Skipulagslög, frv., 113. mál, þskj. 122. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.