Dagskrá 139. þingi, 67. fundi, boðaður 2011-01-31 15:00, gert 13 14:45
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 31. jan. 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framtíðarskipan fiskveiðistjórnarkerfisins.
    2. Málefni íslenskra námsmanna í Svíþjóð.
    3. Ástandið í Egyptalandi.
    4. Stjórnlagaþing.
    5. Stjórnlagaþing og hlutverk Hæstaréttar.
    • Til umhverfisráðherra:
  2. Undirbúningur og framkvæmd náttúruverndaráætlunar, fsp. EKG, 429. mál, þskj. 702.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  3. Stefna varðandi framkvæmdir, fsp. SIJ, 215. mál, þskj. 241.
  4. Dýpkunarframkvæmdir í Hornafjarðarhöfn, fsp. UBK, 270. mál, þskj. 313.
    • Til dómsmála- og mannréttindaráðherra:
  5. Bann við búrkum, fsp. ÞKG, 252. mál, þskj. 286.
    • Til innanríkisráðherra:
  6. Flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði, fsp. EyH, 427. mál, þskj. 700.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  7. Umhverfisstefna, fsp. EyH, 360. mál, þskj. 461.
  8. Evrópusambandið og stöðvun hvalveiða, fsp. JónG, 399. mál, þskj. 634.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða innanlandsflugs (umræður utan dagskrár).