Dagskrá 139. þingi, 85. fundi, boðaður 2011-03-03 10:30, gert 9 14:58
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 3. mars 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eldsneytisverð.
    2. Hækkanir verðtryggðra lána.
    3. Málaferli um skipulag Flóahrepps.
    4. Nýtt mat skilanefndar Landsbankans.
    5. Þjóðgarðar.
  2. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 187. mál, þskj. 932. --- 3. umr.
  3. Landsvirkjun, stjfrv., 188. mál, þskj. 933. --- 3. umr.
  4. Skipun stjórnlagaráðs, þáltill., 549. mál, þskj. 930. --- Frh. fyrri umr.
  5. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 557. mál, þskj. 945. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Húsnæðismál, stjfrv., 547. mál, þskj. 921. --- 1. umr.
  7. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, stjfrv., 532. mál, þskj. 869. --- 1. umr.
  8. Landlæknir og Lýðheilsustöð, stjfrv., 190. mál, þskj. 207, nál. 927 og 935, brtt. 928 og 936. --- Frh. 2. umr.
  9. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 210. mál, þskj. 231, nál. 911. --- 2. umr.
  10. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 202. mál, þskj. 219, nál. 903. --- 2. umr.
  11. Mannanöfn, stjfrv., 378. mál, þskj. 495, nál. 929. --- 2. umr.
  12. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 357, nál. 931. --- 2. umr.
  13. Göngubrú yfir Ölfusá, þáltill., 109. mál, þskj. 117, nál. 900. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Umfjöllun félags- og tryggingamálanefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Framkvæmdir í Þingeyjarsýslu í ljósi sameiginlegs umhverfismats (umræður utan dagskrár).
  5. Ástandið í arabalöndunum og ábyrgð vestrænna ríkja (umræður utan dagskrár).
  6. Lengd þingfundar.
  7. Afbrigði um dagskrármál.