Dagskrá 139. þingi, 94. fundi, boðaður 2011-03-16 14:00, gert 17 9:35
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. mars 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Kjarasamningar, atvinnumál, efnahagsmál (störf þingsins).
  2. Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009, beiðni um skýrslu, 604. mál, þskj. 1024. Hvort leyfð skuli.
  3. Húsnæðismál, stjfrv., 547. mál, þskj. 921, nál. 998. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Útflutningur hrossa, stjfrv., 433. mál, þskj. 709, nál. 990. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjarskipti, stjfrv., 136. mál, þskj. 149, nál. 994. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Mannanöfn, stjfrv., 378. mál, þskj. 495, nál. 929. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 82. mál, þskj. 86, nál. 973. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 119. mál, þskj. 128, nál. 974. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 132. mál, þskj. 145, nál. 975. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 133. mál, þskj. 146, nál. 982. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 134. mál, þskj. 147, nál. 983. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 135. mál, þskj. 148, nál. 984. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  13. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 199. mál, þskj. 216, nál. 986. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  14. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 235. mál, þskj. 266, nál. 987. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  15. Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 535. mál, þskj. 888, nál. 989. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  16. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, þáltill., 17. mál, þskj. 17, nál. 962. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, þáltill., 28. mál, þskj. 28, nál. 968. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  18. Göngubrú yfir Ölfusá, þáltill., 109. mál, þskj. 117, nál. 900. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  19. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 210. mál, þskj. 1007, brtt. 1043. --- 3. umr.
  20. Stjórn vatnamála, stjfrv., 298. mál, þskj. 344, nál. 999, brtt. 1000. --- 2. umr.
  21. Landlæknir og Lýðheilsustöð, stjfrv., 190. mál, þskj. 207, nál. 927 og 935, brtt. 928 og 936. --- Frh. 2. umr.
  22. Einkaleyfi, stjfrv., 303. mál, þskj. 357, nál. 931. --- 2. umr.
  23. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, stjfrv., 532. mál, þskj. 869. --- 1. umr.
  24. Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, skýrsla, 496. mál, þskj. 815. --- Ein umr.
  25. Skipun stjórnlagaráðs, þáltill., 549. mál, þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040. --- Frh. síðari umr.
  26. Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, þáltill., 306. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  27. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, þáltill., 449. mál, þskj. 736. --- Fyrri umr.
  28. Mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf., þáltill., 563. mál, þskj. 952. --- Fyrri umr.
  29. Virkjun neðri hluta Þjórsár, frv., 540. mál, þskj. 905. --- 1. umr.
  30. Gerð hlutlauss kynningarefnis vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn, þáltill., 582. mál, þskj. 995. --- Fyrri umr.
  31. Norræna hollustumerkið Skráargatið, þáltill., 508. mál, þskj. 831. --- Fyrri umr.