Dagskrá 139. þingi, 102. fundi, boðaður 2011-03-29 14:00, gert 4 13:24
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. mars 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl. (störf þingsins).
  2. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 555. mál, þskj. 942. --- 1. umr.
  3. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 630. mál, þskj. 1105. --- 1. umr.
  4. Tóbaksvarnir, stjfrv., 579. mál, þskj. 979. --- 1. umr.
  5. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 190. mál, þskj. 1071. --- 3. umr.
  6. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 237. mál, þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137. --- 2. umr.
  7. Efling skapandi greina, þáltill., 493. mál, þskj. 799. --- Fyrri umr.
  8. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, þáltill., 494. mál, þskj. 810. --- Fyrri umr.
  9. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, frv., 624. mál, þskj. 1099. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.