Dagskrá 139. þingi, 105. fundi, boðaður 2011-04-07 10:30, gert 8 7:52
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. apríl 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kostnaður við Icesave-samninganefnd.
    2. Skuldsetning þjóðarbúsins.
    3. Evran og efnahagskreppan.
    4. Lækkun húshitunarkostnaðar og jöfnun flutningskostnaðar.
    5. Skuldaúrvinnsla fyrirtækja og heimila.
  2. Mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki, beiðni um skýrslu, 672. mál, þskj. 1189. Hvort leyfð skuli.
  3. Staða skólamála, beiðni um skýrslu, 691. mál, þskj. 1210. Hvort leyfð skuli.
  4. Tekjuskattur, stjfrv., 300. mál, þskj. 353, nál. 1139, brtt. 1140 og 1167. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórn vatnamála, stjfrv., 298. mál, þskj. 1070, frhnál. 1160, brtt. 1000,11, 1161, 1174 og 1184. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Efling skapandi greina, þáltill., 493. mál, þskj. 799. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Fjölmiðlar, stjfrv., 198. mál, þskj. 215, nál. 1111 og 1113, brtt. 1112 og 1114. --- 2. umr.
  8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 237. mál, þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137. --- Frh. 2. umr.
  9. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 641. mál, þskj. 1130. --- 1. umr.
  10. Innheimtulög, stjfrv., 643. mál, þskj. 1133. --- 1. umr.
  11. Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 645. mál, þskj. 1141. --- 1. umr.
  12. Vörumerki, stjfrv., 654. mál, þskj. 1162. --- 1. umr.
  13. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 696. mál, þskj. 1215. --- 1. umr.
  14. Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 697. mál, þskj. 1216. --- 1. umr.
  15. Ársreikningar, stjfrv., 698. mál, þskj. 1217. --- 1. umr.
  16. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 699. mál, þskj. 1218. --- 1. umr.
  17. Bókhald, stjfrv., 700. mál, þskj. 1219. --- 1. umr.
  18. Þjóðminjasafn Íslands, stjfrv., 648. mál, þskj. 1150. --- 1. umr.
  19. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 649. mál, þskj. 1151. --- 1. umr.
  20. Safnalög, stjfrv., 650. mál, þskj. 1152. --- 1. umr.
  21. Menningarminjar, stjfrv., 651. mál, þskj. 1153. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umfjöllun fastanefnda um skýrslur Ríkisendurskoðunar.
  2. Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Endurskoðun á tekjum af Lottó (umræður utan dagskrár).