Dagskrá 139. þingi, 108. fundi, boðaður 2011-04-11 15:00, gert 12 8:43
[<-][->]

108. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. apríl 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppgjör Icesave-málsins.
    2. Endurskoðun stefnu ríkisstjórnarinnar.
    3. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu og ESB-umsókn.
    4. Framhald ESB-umsóknarferlis.
    5. Hagsmunir Íslands í Icesave-málinu.
  2. Fjölmiðlar, stjfrv., 198. mál, þskj. 215, nál. 1111 og 1113, brtt. 1112 og 1114. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 237. mál, þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um stjórn þingflokks.
  2. Tilhögun þingfundar.