Dagskrá 139. þingi, 130. fundi, boðaður 2011-05-19 10:30, gert 23 13:28
[<-][->]

130. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. maí 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Frumvörp um stjórn fiskveiða.
    2. Uppsagnir á Herjólfi.
    3. Tannvernd barna.
    4. Jöfnun flutningskostnaðar og strandsiglingar.
    5. Lánafyrirgreiðsla til sjávarútvegsfyrirtækja.
  2. Byggðastofnun, stjfrv., 721. mál, þskj. 1245, nál. 1409 og 1410. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 334. mál, þskj. 401, nál. 1429, brtt. 1430. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 707. mál, þskj. 1226, nál. 1432. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 649. mál, þskj. 1151, nál. 1462. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 824. mál, þskj. 1465. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Barnaverndarlög, stjfrv., 56. mál, þskj. 57, nál. 1425, brtt. 1426. --- 2. umr.
  8. Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, stjfrv., 533. mál, þskj. 870, nál. 1467, brtt. 1468. --- 2. umr.
  9. Bókhald, stjfrv., 700. mál, þskj. 1219, nál. 1469. --- 2. umr.
  10. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 186. mál, þskj. 1471, brtt. 1476. --- 3. umr.
  11. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, þáltill., 618. mál, þskj. 1073. --- Fyrri umr.
  12. Innflutningur dýra, frv., 668. mál, þskj. 1185. --- 1. umr.
  13. Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frv., 768. mál, þskj. 1336. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, þáltill., 307. mál, þskj. 371. --- Fyrri umr.
  15. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 639. mál, þskj. 1125. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Skattbyrði og skattahækkanir (umræður utan dagskrár).