Dagskrá 139. þingi, 131. fundi, boðaður 2011-05-20 10:30, gert 23 9:20
[<-][->]

131. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 20. maí 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Umhverfismengun frá fyrirtækjum -- umræða um stjórn fiskveiða -- koma hvítabjarna o.fl. (störf þingsins).
  2. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 186. mál, þskj. 1471, brtt. 1476. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Bókhald, stjfrv., 700. mál, þskj. 1219, nál. 1469. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Barnaverndarlög, stjfrv., 56. mál, þskj. 57, nál. 1425, brtt. 1426. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skil menningarverðmæta til annarra landa, stjfrv., 649. mál, þskj. 1482. --- 3. umr.
  6. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 707. mál, þskj. 1481. --- 3. umr.
  7. Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, stjfrv., 533. mál, þskj. 870, nál. 1467, brtt. 1468. --- 2. umr.
  8. Almannatryggingar, frv., 797. mál, þskj. 1427, nál. 1484. --- 2. umr.
  9. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 382. mál, þskj. 508, nál. 1486. --- 2. umr.
  10. Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 830. mál, þskj. 1487. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 828. mál, þskj. 1477. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  12. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 237. mál, þskj. 1297, brtt. 1137, 1404 og 1483. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Umræða um stjórn fiskveiða -- ummæli um þingmenn (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.