Dagskrá 139. þingi, 134. fundi, boðaður 2011-05-27 10:30, gert 31 16:48
[<-][->]

134. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 27. maí 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir fyrir skuldug heimili.
    2. Ríkisframlag til bankanna.
    3. Framkoma stjórnvalda gagnvart félögum Falun Gong 2002.
    4. Skuldaniðurfærsla hjá Landsbankanum og fleiri lánveitendum.
    5. Endurútreikningur gengistryggðra lána.
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 544. mál, þskj. 914, nál. 1492. --- Síðari umr.
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 545. mál, þskj. 915, nál. 1490. --- Síðari umr.
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 578. mál, þskj. 978, nál. 1494. --- Síðari umr.
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 581. mál, þskj. 981, nál. 1493. --- Síðari umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 620. mál, þskj. 1078, nál. 1495. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 629. mál, þskj. 1104, nál. 1496. --- Síðari umr.
  8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 647. mál, þskj. 1149, nál. 1525. --- Síðari umr.
  9. Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt, stjtill., 677. mál, þskj. 1194, nál. 1527. --- Síðari umr.
  10. Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum, stjtill., 679. mál, þskj. 1196, nál. 1489. --- Síðari umr.
  11. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011, stjtill., 680. mál, þskj. 1197, nál. 1488. --- Síðari umr.
  12. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011, stjtill., 739. mál, þskj. 1269, nál. 1491. --- Síðari umr.
  13. Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, stjfrv., 533. mál, þskj. 1515. --- 3. umr.
  14. Rannsóknarnefndir, frv., 348. mál, þskj. 944, frhnál. 1497, brtt. 1498. --- 3. umr.
  15. Bókhald, stjfrv., 700. mál, þskj. 1219. --- 3. umr.
  16. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 237. mál, þskj. 1297, frhnál. 1511 og 1512, brtt. 1137, 1404 og 1483. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Þinghaldið fram undan (um fundarstjórn).