Dagskrá 139. þingi, 135. fundi, boðaður 2011-05-30 10:30, gert 6 10:30
[<-][->]

135. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. maí 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skýrsla um endurreisn bankanna.
    2. Gjaldeyrishöft og fjármál ríkissjóðs.
    3. Atvinnuuppbygging í Þingeyjarsýslum.
    4. Íbúðalánasjóður.
    5. Ávísuð lyf til fíkla.
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 826. mál, þskj. 1474. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 827. mál, þskj. 1475. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 839. mál, þskj. 1510. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Orð fjármálaráðherra -- umræða um stjórn fiskveiða (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Lengd þingfundar.
  5. Formsatriði við framlagningu frumvarpa (um fundarstjórn).