Dagskrá 139. þingi, 143. fundi, boðaður 2011-06-07 10:30, gert 13 9:54
[<-][->]

143. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 7. júní 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Almenningsbókasöfn, stjfrv., 580. mál, þskj. 980, frhnál. 1546. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Námsstyrkir, stjfrv., 734. mál, þskj. 1259, nál. 1550. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, stjfrv., 760. mál, þskj. 1316, nál. 1592, brtt. 1593. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, þáltill., 449. mál, þskj. 736, nál. 1572. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Barnaverndarlög, stjfrv., 56. mál, þskj. 1508, brtt. 1578. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 763. mál, þskj. 1330, nál. 1540. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 830. mál, þskj. 1487, nál. 1605. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, stjfrv., 728. mál, þskj. 1252, nál. 1623, brtt. 1624. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Ferðamálaáætlun 2011--2020, stjtill., 467. mál, þskj. 758, nál. 1608, brtt. 1609. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Orkuskipti í samgöngum, stjtill., 403. mál, þskj. 640, nál. 1544, brtt. 1545. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  12. Rannsóknarnefndir, frv., 348. mál, þskj. 944, frhnál. 1497, brtt. 1498. --- Frh. 3. umr.
  13. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 382. mál, þskj. 508, nál. 1486. --- 2. umr.
  14. Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, frv., 789. mál, þskj. 1399, nál. 1601. --- 2. umr.
  15. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 555. mál, þskj. 942, nál. 1574. --- 2. umr.
  16. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 707. mál, þskj. 1481. --- Frh. 3. umr.
  17. Losun gróðurhúsalofttegunda, stjfrv., 710. mál, þskj. 1229, nál. 1529 og 1630. --- 2. umr.
  18. Gjaldeyrismál og tollalög, stjfrv., 788. mál, þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643. --- 2. umr.
  19. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 824. mál, þskj. 1465, nál. 1625 og 1638, brtt. 1626tl. 8 og 1627. --- 2. umr.
  20. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 828. mál, þskj. 1477, nál. 1553. --- 2. umr.
  21. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, þáltill., 866. mál, þskj. 1591. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  22. Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt, stjtill., 677. mál, þskj. 1194, nál. 1527. --- Síðari umr.
  23. Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum, stjtill., 679. mál, þskj. 1196, nál. 1489. --- Síðari umr.
  24. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011, stjtill., 680. mál, þskj. 1197, nál. 1488. --- Síðari umr.
  25. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011, stjtill., 739. mál, þskj. 1269, nál. 1491. --- Síðari umr.
  26. Skeldýrarækt, stjfrv., 201. mál, þskj. 218, nál. 1597, brtt. 1598. --- 2. umr.
  27. Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl., stjfrv., 572. mál, þskj. 964, nál. 1531. --- 2. umr.
  28. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, stjfrv., 706. mál, þskj. 1225, nál. 1628, brtt. 1629. --- 2. umr.
  29. Almenn hegningarlög, stjfrv., 785. mál, þskj. 1389, nál. 1580. --- 2. umr.
  30. Upplýsingaréttur um umhverfismál, frv., 690. mál, þskj. 1209. --- 1. umr.
  31. Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., stjtill., 678. mál, þskj. 1195, nál. 1485. --- Síðari umr.
  32. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 703. mál, þskj. 1222, nál. 1583. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Nefndarfundur á þingfundartíma (um fundarstjórn).
  2. Vinna við frumvarp um stjórn fiskveiða (um fundarstjórn).
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Tillaga um rannsókn á Icesave (um fundarstjórn).
  7. Umræður um dagskrármál (um fundarstjórn).