Dagskrá 139. þingi, 156. fundi, boðaður 2011-09-02 10:30, gert 6 10:41
[<-][->]

156. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 2. sept. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Staðan í efnahags- og atvinnumálum, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.
  2. Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 830. mál, þskj. 1487, brtt. 1827. --- 3. umr.
  3. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 763. mál, þskj. 1330. --- 3. umr.
  4. Námsstyrkir, stjfrv., 734. mál, þskj. 1652. --- 3. umr.
  5. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 719. mál, þskj. 1243, nál. 1547, brtt. 1548. --- 2. umr.
  6. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, stjfrv., 709. mál, þskj. 1228, nál. 1614, brtt. 1616. --- 2. umr.
  7. Fullgilding Árósasamningsins, stjfrv., 708. mál, þskj. 1227, nál. 1614, brtt. 1615. --- 2. umr.
  8. Skattlagning á kolvetnisvinnslu, stjfrv., 702. mál, þskj. 1221, nál. 1584, brtt. 1596. --- 2. umr.
  9. Skattlagning á kolvetnisvinnslu, stjfrv., 701. mál, þskj. 1220, nál. 1584, brtt. 1595. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.
  3. Afsal varaþingmennsku.
  4. Umfjöllun heilbrigðisnefndar og menntamálanefndar um skýrslur Ríkisendurskoðunar.
  5. Fyrirkomulag umræðu um skýrslu forsætisráðherra (um fundarstjórn).