Dagskrá 139. þingi, 158. fundi, boðaður 2011-09-06 10:30, gert 14 9:23
[<-][->]

158. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. sept. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 719. mál, þskj. 1852. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, stjfrv., 709. mál, þskj. 1228, nál. 1614 og 1836, brtt. 1616 og 1855. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fullgilding Árósasamningsins, stjfrv., 708. mál, þskj. 1227, nál. 1614, brtt. 1615. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skattlagning á kolvetnisvinnslu, stjfrv., 702. mál, þskj. 1221, nál. 1584, brtt. 1596. --- 2. umr.
  6. Skattlagning á kolvetnisvinnslu, stjfrv., 701. mál, þskj. 1220, nál. 1584, brtt. 1595. --- 2. umr.
  7. Gjaldeyrismál og tollalög, stjfrv., 788. mál, þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643. --- Frh. 2. umr.
  8. Fullnusta refsinga, stjfrv., 727. mál, þskj. 1251, nál. 1649, brtt. 1650. --- 2. umr.
  9. Bókhald, stjfrv., 700. mál, þskj. 1219. --- 3. umr.
  10. Ársreikningar, stjfrv., 698. mál, þskj. 1217, nál. 1551, brtt. 1552. --- 2. umr.
  11. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 696. mál, þskj. 1215, nál. 1664, brtt. 1665. --- 2. umr.
  12. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 630. mál, þskj. 1105, nál. 1573. --- 2. umr.
  13. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, stjfrv., 351. mál, þskj. 433, nál. 1610, brtt. 1611. --- 2. umr.
  14. Vatnalög, stjfrv., 561. mál, þskj. 949, nál. 1822, brtt. 1823. --- 2. umr.
  15. Áfengislög, stjfrv., 705. mál, þskj. 1224, nál. 1707, brtt. 1708. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Heimsókn formanns grænlensku landsstjórnarinnar.